Innanríkisráðuneyti

856/2012

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2003 um leigubifreiðar með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Við 1. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar bætist:

eða öðrum ótvíræðum gögnum. Heimilt er að leggja að jöfnu yfirlýsingu umsækj­anda um sambúðina, staðfesta af tveimur einstaklingum sem lýsa því yfir að þeir séu kunnugir högum umsækjanda.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 8. mgr. 9. gr. laga um leigubifreiðar nr. 134/2001, öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 8. október 2012.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica