Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

875/2009

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

IV. viðauki breytist þannig:

Í tölulið 17 við tilskipun nr. 74/483/EB á eftir tilskipun nr. 79/488/EBE, undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar" í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2007/15/EB

L 75, 14.03.2007

***3/2009; 16, 19.03.2009

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 14. október 2009.

Kristján L. Möller.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica