Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

664/1998

Reglugerð um breytingu á reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim, nr. 280 14. maí 1998. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna

brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim,

nr. 280 14. maí 1998.

1. gr.

            Við viðauka I bætist:

            XII. KAFLI (88.-99. gr.). Um fébætur og vátryggingu

            93. gr.

            1. mgr. Vátryggingarskylda vanrækt      8.000

2. gr.

            Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 4. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 50 30. mars 1987, sbr. lög nr. 57 22. maí 1997, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 16. nóvember 1998.

Þorsteinn Pálsson.

Benedikt Bogason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica