Samgönguráðuneyti

1028/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

IV. viðauki breytist þannig:

A. Í tölulið 1, undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar", við tilskipun 70/156/EB í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

   2007/37/EB

   L 161 22.06.2007

   *** 3/2008; 33, 12.06.2008

B. Í tölulið 2, undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar", við tilskipun 70/156/EB í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

   2007/34/EB

   L 155 15.06.2007

   *** 3/2008; 33, 12.06.2008

C. Í tölulið 21, undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar", við tilskipun 76/756/EBE í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

   2007/35/EB

   L 157 19.06.2007

   *** 3/2008; 33, 12.06.2008

D. Á eftir tölul. 45zr kemur nýr liður, 45zs, og undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftir­vagnar", í reitina "tilskipun", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

   Um endurbætur á speglum
   á vörubifreiðum.

   2007/38/EB

   L 184 14.07.2007

   *** 3/2008; 33, 12.06.2008

E. Á eftir tölul. 29 kemur nýr liður, 30, og undir fyrirsögninni "dráttarvélar", í reitina "tilskipun", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

   Sjónsvið og rúðuþurrkur á
   dráttarvélum.

   2008/2/EB

   L 24 29.01.2008

   *** 97/2008; 19, 27.09.2008

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 20. október 2008.

Kristján L. Möller.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica