Samgönguráðuneyti

1213/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1284/2007, um breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga nr. 113/2003. - Brottfallin

1. gr.

Á eftir orðunum "á árunum 2007" í 1. málslið 2. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar komi: , 2008 og 2009.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 18. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 29. desember 2008.

Kristján L. Möller.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica