Umhverfisráðuneyti

331/1998

Reglugerð um breyting á byggingarreglugerð nr. 177/1992, með síðari breytingum. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

                Umhverfisráðherra getur þegar sérstaklega stendur á veitt tímabundna undanþágu frá tilteknum ákvæðum reglugerðarinnar að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar og hlutaðeigandi sveitarstjórnar.

2. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 37. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 8. júní 1998.

Guðmundur Bjarnason.

Magnús Jóhannesson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica