Menntamálaráðuneyti

695/1981

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 171/1968, fyrir Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum. - Brottfallin

1.gr.

7. gr. orðist svo:

Starfsár og rekstrarár stjórnar Félagsstofnunar stúdenta, sérstjórna og nefnda, miðast við 1. júní til 31. maí næsta ár. Ár hvert skal stjórnin birta ársskýrslu um störf sín.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytið, 11. desember 1981.

Ingvar Gíslason.

Árni Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica