Menntamálaráðuneyti

633/1991

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 598/1982 um stofnun í erlendum tungumálum við heimspekideild Háskóla Íslands.

1. gr.

2. gr. breytist þannig að 6. málsgrein "f) að annast rekstur á æfingastofu (m) heimspekideildar í erlendum tungumálum og skipuleggja nýtingu hennar (þeirra)" fellur brott. 7. málsgrein breytist í f).

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytið, 23. desember 1991.

Ólafur G. Einarsson.

Árni Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica