1. gr.
Við 4. gr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Varamenn skulu skipaðir á sama hátt.
2. gr.
Ný grein, 9. gr., hljóðar svo: Reglugerð þessi er sett með hliðsjón af 2. gr. íþróttalaga nr. 49/1956 og öðlast þegar gildi.
3. gr.
Reglugerðarbreyting þessi öðlast þegar gildi.
Menntamálaráðuneytið, 26. júní 1995.
Bjarni Bjarnason.
Árni Gunnarsson.