Leita
Hreinsa Um leit

Mennta- og menningarmálaráðuneyti

1089/2020

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 393/2019 um stuðning við útgáfu bóka á íslensku.

1. gr.

Við 4. gr. reglugerðarinnar, bætist eftirfarandi stafliður:

  1. Allar tekjur vegna auglýsinga og kynninga skulu reiknast til frádráttar þegar endurgreiðslu­hæfur kostnaður vegna bókar er ákvarðaður.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 11. gr. laga um stuðning við útgáfu bóka á íslensku nr. 130/2018, öðlast þegar gildi.

 

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 7. október 2020.

 

Lilja D. Alfreðsdóttir.

Páll Magnússon.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica