Leita
Hreinsa Um leit

Mennta- og menningarmálaráðuneyti

990/2018

Reglugerð um breytingu á reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskóla, nr. 173/2017, ásamt síðari breytingum.

1. gr.

3. mgr. 10. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 6. mgr. 17. gr. og 4. mgr. 39. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 22. október 2018. 

Lilja D. Alfreðsdóttir.

Ásta Magnúsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica