Atvinnuvegaráðuneyti

554/2025

Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 816/2024, um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2024/2025.

1. gr.

Í töflu í 1. gr. reglugerðarinnar er gerð breyting, svohljóðandi:

Tegund Ráðlagður heildarafli Frádag vegna heimilda erlendra ríkja Leyfilegur heildarafli
Keila 5.914 273 5.641
Langa 6.479 622 5.857

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvegaráðuneytinu, 21. maí 2025.

 

Hanna Katrín Friðriksson.

Skúli Kristinn Skúlason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica