Fara beint í efnið
Fyrri útgáfa

Prentað þann 2. maí 2024

Reglugerð með breytingum síðast breytt 22. júlí 2023

759/2023

Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2023/2024.

1. gr.

Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2023 til 31. ágúst 2024 er leyfilegur heildarafli í tonnum sem hér segir:

Tegund Ráðlagður heildarafli Frádrag vegna heimilda erlendra ríkja Leyfilegur heildarafli
Blálanga 259 259
Djúpkarfi 0 0
Grálúða 21.541 8.078 13.463
Gullkarfi 41.286 4.824 36.462
Gulllax 12.080 12.080
Hlýri 296 296
Humar 0 0
Hörpudiskur 75 75
Ígulker 194 194
Íslensk sumargotssíld 87.634 82.634
Keila 5.139 580 4.559
Langa 6.566 602 5.964
Langlúra 1.476 1.476
Litli karfi 569 569
Sandkoli 361 361
Skarkoli 7.830 7.830
Skrápflúra 0 0
Skötuselur 188 188
Steinbítur 8.344 8.344
Sæbjúga 2.546 2.546
Ufsi 66.533 115 66.418
Úthafsrækja 5.022 5.022
Ýsa 76.415 1.704 74.711
Þorskur 211.309 2.115 209.194
Þykkvalúra/sólkoli 971 971

2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.