Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

522/2021

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 420/2021, um strandveiðar fiskveiðiárið 2020/2021. - Brottfallin

1. gr.

1. tl. 1. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

Óheimilt er að stunda veiðar föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Þá eru strandveiðar bannaðar á uppstigningardag, annan í hvítasunnu, 17. júní og á frídegi versl­unar­manna.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 10. maí 2021.

 

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica