Landbúnaðarráðuneyti

986/2007

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð.

1. gr.

Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003, frá 13. október 2003, sem vísað er til í XIV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 8/2005, frá 9. febrúar 2005 öðlaðist gildi hér á landi með reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð.

2. gr.

Fylgiskjal við reglugerð þessa kemur í stað I. viðauka, sem ber heitið "SKRÁ YFIR TEGUNDIR EB-ÁBURÐAR" í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 en sú reglugerð var birt sem fylgiskjal með reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Landbúnaðarráðuneytinu, 22.október 2007.

Einar K. Guðfinnsson.

Baldur P. Erlingsson.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica