Landbúnaðarráðuneyti

1198/2007

Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. - Brottfallin

Fyrir það tímabil sem tilgreint er í 2. gr. úthlutar landbúnaðarráðherra tollkvótum samkvæmt viðaukum III B og IV B við tollalög nr. 88/2005, með síðari breytingum í samræmi við tillögur nefndar skv. 87. gr. laga nr. 99/1993.

2. gr.

Ákvæði eftirfarandi töflu gilda um tollkvóta, tímabil innflutnings, verð- og magntoll:

Vara

Tímabil

Vörumagn

Verðtollur

Magntollur

Tollskrárnúmer

stk.

%

kr./stk.

0602.2000

Tré, runnar og búskar, einnig ágrætt sem ber æta ávexti

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0602.3000

Alparósir og glóðarrósir, einnig ágræddar

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

Rósir, einnig ágræddar:

0602.4010

Í smásöluumbúðum

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0602.4090

Aðrar

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0602.9030

Matjurta- og jarðarberjaplöntur

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

Annað: Útiplöntur: - Tré, runnar og búskar

0602.9041

Skógartré

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

Annað:

0602.9045

Græðlingar með rót og ungplöntur

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0602.9049

Annars

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

Aðrar útiplöntur:

0602.9051

Fjölærar jurtkenndar plöntur

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

Græðlingar með rót og ungplöntur, þó ekki kaktusar:

0602.9071

Til framhaldsræktunar í garðyrkjustöðvum í a.m.k. tvo mánuði

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0602.9079

Annars

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

Blómstrandi plöntur með knúppum eða blómum, þó ekki kaktusar:

0602.9091

Pottaplöntur til og með 1 metri á hæð, þó ekki þykkblöðungar og plöntur af ættkvíslinni Bromilea og plönturnar Erica Gracilis og Calluna

01.01.-30.06.08

2.000

30

0

0602.9091

Pottaplöntur til og með 1 metri á hæð, þó ekki þykkblöðungar og plöntur af ættkvíslinni Bromilea og plönturnar Erica Gracilis og Calluna

01.07.-31.12.08

1.500

30

0

0602.9092

Aðrar

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

Aðrar:

0602.9093

Pottaplöntur til og með 1 metri á hæð, þó ekki þykkblöðungar og plöntur af ættkvíslinni Bromilea og plönturnar Erica Gracilis og Calluna

01.01.-30.06.08

2.500

30

0

0602.9093

Pottaplöntur til og með 1 metri á hæð, þó ekki þykkblöðungar og plöntur af ættkvíslinni Bromilea og plönturnar Erica Gracilis og Calluna

01.07.-31.12.08

1.800

30

0

0602.9099

Annars

01.01.-31.12.08

30

0

Lifandi:

0603.1202

Innflutningur á öðrum tíma (nellikur)

01.05.-30.11.08

ótilgr.

15

48

0603.1300

Brönugrös (orchids)

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0603.1400

Tryggðablóm (Chrysanthemums)

01.01.-30.06.08

9.000

30

0

0603.1400

Tryggðablóm (Chrysanthemums)

01.07.-31.12.08

6.500

30

0

0603.1901

Ættkvíslirnar Protea, Banksia, Leucadendron og Brunia

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0603.1902

Afskornar greinar með berjum og ávöxtum, óætum af ættkvíslunum: Ligustrum, Callicarpa, Gossypium, Hypericum, Ilex og Symphoricarpos

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0603.1903

Forsythia (páskagreinar)

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0603.1905

Innflutningur á öðrum tíma (01.05-30.11.) (lokaskegg, flamingóblóm, fuglamjólk og paradísarfuglablóml.)

01.05.-30.11.08

ótilgr.

15

48

0603.1909

Annars (afskorin blóm)

01.01.-30.06.08

166.250

30

0

0603.1909

Annars (afskorin blóm)

01.07.-31.12.08

118.750

30

0

Annað:

0604.9101

Jólatré, án rótar

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0604.9102

Jólatrésgreinar

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0604.9109

Annað

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

0604.9900

Annars

01.01.-31.12.08

ótilgr.

30

0

Við innflutning á vörum sem falla undir þau tollskrárnúmer þar sem vörumagn er ekki tilgreint skal gilda sá verð- og/eða magntollur sem tilgreindur er í 1. mgr. yfir tilgreint tímabil. Fyrir þau tollskrárnúmer sem vörumagn er tilgreint gildir tiltekinn verð- og/eða magntollur samkvæmt útgefnum tollkvótum.

3. gr.

Tollkvótum er úthlutað samkvæmt auglýsingu landbúnaðarráðuneytisins þar sem tilgreindir eru skilmálar vegna úthlutunarinnar. Heimilt er að úthluta tollkvótum í einu lagi eða skipta úthlutun niður á gildistíma reglugerðarinnar. Við úthlutun á tollkvótum sem fellur undir tollskrárnúmer þar sem vörumagn er tilgreint skal auglýsa eftir umsóknum um tollkvóta. Verði umsóknir um tollkvóta í þeim tollskrárnúmerum þar sem magn er tilgreint meiri en það magn sem auglýst er skal leita tilboða í tollkvóta.

Úthlutun skv. 1. mgr. er ekki framseljanleg.

Innflutningur verður því aðeins leyfður að uppfyllt séu ákvæði reglugerðar nr. 189/1990, um innflutning og útflutning á plöntum og plöntuafurðum.

4. gr.

Brot á reglugerð þessari varða viðurlögum skv. 65. gr. og 82. gr. laga nr. 99/1993. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála.

5. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 65. gr., 65. gr. A og 87. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til og með 31. desember 2008.

Landbúnaðarráðuneytinu, 14. desember 2007.

F. h. r.

Ólafur Friðriksson.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica