Landbúnaðarráðuneyti

580/2003

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk. - Brottfallin

1. gr.

A. Ákvæðum I. viðauka reglugerðar 653/2001 er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.1.2. Díamínópýrimídínafleiður, bætist:

1.1.2. Díamínópýrimídínafleiður
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Trímetóprím Trímetóprím Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema hestar
50 µg/kg
Fita (1) Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis
50 µg/kg
Vöðvi (2)
50 µg/kg
Lifur
50 µg/kg
Nýra
50 µg/kg
Mjólk
Hestar
100 µg/kg
Vöðvi
100 µg/kg
Fita
100 µg/kg
Lifur
100 µg/kg
Nýra
(1) Fyrir svín og alifugla varðar þetta leyfilega hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum".
(2) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum".


Við töflu 1.2.3. Kínólón, bætist:

1.2.3. Kínólón
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Danófloxasín Danófloxasín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema nautgripir, sauðfé, geitur, svín og alifuglar
100 µg/kg
Vöðvi (1)
50 µg/kg
Fita (2)
200 µg/kg
Lifur
200 µg/kg
Nýra
Nautgripir, sauðfé, geitur
200 µg/kg
Vöðvi
100 µg/kg
Fita
400 µg/kg
Lifur
400 µg/kg
Nýra
30 µg/kg
Mjólk
Alifuglar
200 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis
100 µg/kg
Húð og fita
400 µg/kg
Lifur
400 µg/kg
Nýra
Dífloxasín Dífloxasín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema nautgripir, sauðfé, geitur og alifuglar
300 µg/kg
Vöðvi (1)
100 µg/kg
Fita
800 µg/kg
Lifur
600 µg/kg
Nýra
Nautgripir, sauðfé, geitur
400 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis
100 µg/kg
Fita
1 400 µg/kg
Lifur
800 µg/kg
Nýra
Svín
400 µg/kg
Vöðvi
100 µg/kg
Húð og fita
800 µg/kg
Lifur
800 µg/kg
Nýra
Alifuglar
300 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis
400 µg/kg
Húð og fita
1 900 µg/kg
Lifur
600 µg/kg
Nýra
Enrófloxasín Summan af enrófloxasíni og síprófloxasíni Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema nautgripir, sauðfé, geitur, svín, kanínur og alifuglar
100 µg/kg
Vöðvi (1)
100 µg/kg
Fita
200 µg/kg
Lifur
200 µg/kg
Nýra
Nautgripir, sauðfé, geitur
100 µg/kg
Vöðvi
100 µg/kg
Fita
300 µg/kg
Lifur
200 µg/kg
Nýra
100 µg/kg
Mjólk
Svín, kanínur
100 µg/kg
Vöðvi
100 µg/kg
Fita (2)
200 µg/kg
Lifur
300 µg/kg
Nýra
Alifuglar
100 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis
100 µg/kg
Húð og fita
200 µg/kg
Lifur
300 µg/kg
Nýra
Flúmekín Flúmekín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema nautgripir, sauðfé, geitur, svín, alifuglar og fiskar með uggum
200 µg/kg
Vöðvi
250 µg/kg
Fita
500 µg/kg
Lifur
1 000 µg/kg
Nýra
Nautgripir, svín, sauðfé, geitur
200 µg/kg
Vöðvi
300 µg/kg
Fita (2)
500 µg/kg
Lifur
1 500 µg/kg
Nýra
50 µg/kg
Mjólk
Alifuglar
400 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis
250 µg/kg
Húð og fita
800 µg/kg
Lifur
1 000 µg/kg
Nýra
Fiskar með uggum
600 µg/kg
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum
(1) Fyrir svín varðar þetta leyfilega hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum".
(2) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum".


Við töflu 1.2.4. Makrólíð, bætist:

1.2.4. Makrólíð
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Asetýlísóvalerýl-týlósín Samtala asetýl-ísóvalerýl-tylósíns og 3-O-asetýlósíns Svín
50 µg/kg
Vöðvi
50 µg/kg
Fita
50 µg/kg
Lifur
50 µg/kg
Nýra
Erýtrómýsín Erýtrómýsín A Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
200 µg/kg
Vöðvi (1)
200 µg/kg
Fita (2)
200 µg/kg
Lifur
200 µg/kg
Nýra
40 µg/kg
Mjólk
150 µg/kg
Egg
Tilmíkósín Tilmíkósín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema alifuglar
50 µg/kg
Vöðvi (1)
50 µg/kg
Fita (2)
1 000 µg/kg
Lifur
1 000 µg/kg
Nýra
50 µg/kg
Mjólk
Alifuglar
75 µg/kg
Vöðvi (1) Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis
75 µg/kg
Sinar og fita (2)
1 000 µg/kg
Lifur
250 µg/kg
Nýra
Týlósín Týlósín A Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
100 µg/kg
Vöðvi (1)
100 µg/kg
Fita (3)
100 µg/kg
Lifur
100 µg/kg
Nýra
50 µg/kg
Mjólk
200 µg/kg
Egg
(1) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum".
(2) Fyrir svín varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum".
(3) Fyrir svín og alifugla varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum".


Við töflu 1.2.5. Flórfeníkól og skyld efnasambönd, bætist:

1.2.5. Flórfeníkól og skyld efnasambönd
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Flórfeníkól Summan af flórfeníkóli og umbrotsefnum þess, mælt sem flórfeníkólamín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema nautgripir, sauðfé, geitur, svín, alifuglar og fiskar með uggum
100 µg/kg
Vöðvi
200 µg/kg
Fita
2 000 µg/kg
Lifur
300 µg/kg
Nýra
Nautgripir, sauðfé, geitur
200 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis
3 000 µg/kg
Fita
300 µg/kg
Nýra
Svín
300 µg/kg
Vöðvi
500 µg/kg
Húð og fita
2 000 µg/kg
Lifur
500 µg/kg
Nýra
Alifuglar
100 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis
200 µg/kg
Húð og fita
2 500 µg/kg
Lifur
750 µg/kg
Nýra
Fiskar með uggum
1 000 µg/kg
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum

Við töflu 1.2.9. Linkósamíð, bætist:

1.2.9. Linkósamíð
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Linkómýsín Linkómýsín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
50 µg/kg
Fita (1)
100 µg/kg
Vöðvi (2)
500 µg/kg
Lifur
1 500 µg/kg
Nýra
150 µg/kg
Mjólk
50 µg/kg
Egg
(1) Fyrir svín og alifugla varðar þetta leyfilega hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum".
(2) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum".


Við töflu 1.2.10. Amínóglýkósíð, bætist:

1.2.10. Amínóglýkósíð
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Neómýsín (þ.m.t. framýsetín) Neómýsín B Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
500 µg/kg
Fita (1)
500 µg/kg
Vöðvi (2)
500 µg/kg
Lifur
5 000 µg/kg
Nýra
1 500 µg/kg
Mjólk
500 µg/kg
Egg
Parómómýsín Parómómýsín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
500 µg/kg
Vöðvi (2) Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk eða egg til manneldis
1 500 µg/kg
Lifur
1 500 µg/kg
Nýra
Spektínómýsín Spektínómýsín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema sauðfé
500 µg/kg
Fita (1) Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis
300 µg/kg
Vöðvi (2)
1 000 µg/kg
Lifur
5 000 µg/kg
Nýra
200 µg/kg
Mjólk
Sauðfé
300 µg/kg
Vöðvi
500 µg/kg
Fita
2 000 µg/kg
Lifur
5 000 µg/kg
Nýra
200 µg/kg
Mjólk
(1) Fyrir svín og alifugla varðar þetta leyfilega hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum".
(2) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum".


Við töflu 1.2.14. Fjölmyxín, bætist:

1.2.14. Fjölmyxín
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Kólistín Kólistín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
150 µg/kg
Fita (1)
150 µg/kg
Vöðvi (2)
150 µg/kg
Lifur
200 µg/kg
Nýra
50 µg/kg
Mjólk
300 µg/kg
Egg
(1) Fyrir svín og alifugla varðar þetta leyfilega hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum".
(2) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum".


Við töflu 2.1.4. Fenólafleiður, þ.m.t. salisýlaníð bætist:

2.1.4. Fenólafleiður, þ.m.t. salisýlaníð
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Oxýklósaníð Oxýklósaníð Nautgripir
20 µg/kg
Vöðvi
20 µg/kg
Fita
500 µg/kg
Lifur
100 µg/kg
Nýra
10 µg/kg
Mjólk
Sauðfé
20 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis
20 µg/kg
Fita
500 µg/kg
Lifur
100 µg/kg
Nýra


Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:

2.2.3. Pýretróíð
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Deltametrín Deltametrín Fiskar með uggum
10 µg/kg
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum

Við töflu 5.1. Sykursterar, bætist:

5.1. Sykursterar
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Metýlprednisólon Metýlprednisólon Nautgripir
10 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis.
10 µg/kg
Fita
10 µg/kg
Lifur
10 µg/kg
Nýra


Við bætist nýr kafli:

6. Lyf sem virka á æxlunarfæri

6.1. Prógestógen
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategund
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Klórmadínón

Klórmadínón

Nautgripir

4 µg/kg
Fita Einungis til notkunar í dýrarækt

2 µg/kg
Lifur
2,5 µg/kg
Mjólk
Flúgestonasetat Flúgestonasetat Sauðfé
1 µg/kg
Mjólk Einungis til notkunar í leggöng í tengslum við dýrarækt



C. Ákvæðum III. viðauka reglugerðar 653/2001 er breytt sem hér segir:
Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:

2.2.3. Pýretróíð
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Sýpermetrín Sýpermetrín (samtala af ísómerum) Laxfiskar
50 µg/kg
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003


Við bætist nýr kafli:

6. Lyf sem virka á æxlunarfæri

6.1. Prógestógen
Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Altrenógest Altrenógest Svín
3 µg/kg
Fita Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2003. Einungis til notkunar í dýrarækt.
3 µg/kg
Lifur
3 µg/kg
Nýra
Hestar
3 µg/kg
Fita
3 µg/kg
Lifur
3 µg/kg
Nýra
Flúgestonasetat Flúgestonasetat Geitur
1 µg/kg
Mjólk Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2003. Einungis til notkunar í leggöng í tengslum við dýrarækt.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum. Einnig með hliðsjón af reglugerðum Framkvæmdastjórnarinnar nr. 2162/2001/EB, 77/2002/EB, 1181/2002/EB og reglugerð ráðsins nr. 2584/2001/EB, sem vísað er til í XIII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/2002, 125/2002 og 162/2002.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.



Landbúnaðarráðuneytinu, 18. júlí 2003.

F. h. r.
Ólafur Friðriksson.
Atli Már Ingólfsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica