Leita
Hreinsa Um leit

Landbúnaðarráðuneyti

183/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 796/1998 um verðtilfærslugjald af mjólk.

1. gr.

Ákvæði til bráðabrigða orðast svo: Á tímabilinu 1. september til 31. desember 1998 skal verðtilfærsla skv. 13. og 22. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, fara efir verklagsreglum Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði um verðtilfærslu frá 24. ágúst 1995. Framleiðsluráð landbúnaðarins endurgreiðir verðtilfærslugjald sem tekið er yfir þetta tímabil skv. 1. gr. til afurðastöðva að fullu.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Landbúnaðarráðuneytinu, 24. mars 1999.

Guðmundur Bjarnason.

Hjördís Halldórsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica