Landbúnaðarráðuneyti

499/1996

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 398/1995 um áburð og jarðvegsbætandi efni.

1. gr.

Viðauki 8 með reglugerð nr. 398/1995 orðast svo:

Um efnagreiningar á áburði gilda ávæði tilskipunar framkvæmdastjórnar ESB (77/535/EBE) og breyting með tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/8/EB.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 22 29. mars 1994 um eftirlit með fóðri. áburði og sáðvöru og öðlast þegar gildi.

 

 Landbúnaðarráðuneytinu, 13. september 1996

 

F.h.r.

Guðmundur Sigþórsson

Jón Höskuldsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica