Landbúnaðarráðuneyti

360/2000

Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum. - Brottfallin

1. gr.

Fyrir það tímabil sem tilgreint er í 2. gr. úthlutar landbúnaðarráðherra tollkvótum skv. viðauka III A við tollalög númer 55/1987 með síðari breytingum í samræmi við tillögur nefndar skv. 75. gr. laga nr. 99/1993, með síðari breytingum.

2. gr.

Ákvæði eftirfarandi töflu gilda um tollkvóta, tímabil innflutnings, verð- og magntoll:

Vara

 

Tímabil

Vöru-magn

Verð-tollur

Magn-tollur

 

 

 

kg

%

kr./kg

Tollnúmer

Kjötvörur úr vörulið 1602:

 

86.000

 

 

1602.1001

Blönduð matvara meira en 60% af kjöti

01.07.00 - 30.06.01

-

0

86

1602.1009

Meira en 20% til og með 60%

01.07.00 - 30.06.01

-

0

86

1602.2011

Meira en 60% af dýralifur

01.07.00 - 30.06.01

-

0

120

1602.2012

Meira en 20% til og með 60% af dýralifur

01.07.00 - 30.06.01

-

0

120

 

Vara

 

Tímabil

Vöru-magn

Verð-tollur

Magn-tollur

 

 

 

kg

%

kr./kg

1602.2019

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

44

1602.2021

Annað, meira en 60% af dýralifur

01.07.00 - 30.06.01

-

0

120

1602.2022

Annað, meira en 20%, til og með 60%

01.07.00 - 30.06.01

-

0

78

1602.2029

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

26

1602.3101

Úr kalkúnum meira en 60%

01.07.00 - 30.06.01

-

0

209

1602.3102

Úr kalkúnum meira en 20% til og með 60%

01.07.00 - 30.06.01

-

0

209

1602.3109

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

115

1602.3201

Úr hænsnum meira en 60%

01.07.00 - 30.06.01

-

0

209

1602.3202

Úr hænsnum meira en 20%, til og með 60%

01.07.00 - 30.06.01

-

0

209

1602.3209

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

115

1602.3901

Annað meira en 60% úr alifuglum

01.07.00 - 30.06.01

-

0

209

1602.3902

Annað 20% til og með 60% úr alifuglum

01.07.00 - 30.06.01

-

0

209

1602.3909

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

115

1602.4101

Úr svínum meira en 60%, læri og lærissneiðar

01.07.00 - 30.06.01

-

0

537

1602.4102

Meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.00 - 30.06.01

-

0

343

1602.4109

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

115

1602.4201

Meira en 60% af kjöti, bógur og bógsneiðar

01.07.00 - 30.06.01

-

0

412

1602.4202

Meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.00 - 30.06.01

-

0

247

1602.4209

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

83

1602.4901

Annað meira en 60% af kjöti, blöndur

01.07.00 - 30.06.01

-

0

511

1602.4902

Annað meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.00 - 30.06.01

-

0

307

1602.4909

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

102

1602.5001

Meira en 60% kjöt úr nautgripum

01.07.00 - 30.06.01

-

0

373

1602.5002

Meira en 20% til og með 60%, úr kjöti

01.07.00 - 30.06.01

-

0

304

1602.5009

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

102

1602.9011

Úr dilkakjöti meira en 60% af kjöti

01.07.00 - 30.06.01

-

0

442

1602.9012

Meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.00 - 30.06.01

-

0

265

1602.9019

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

89

1602.9021

Annað, úr öðru kjöti meira en 60%

01.07.00 - 30.06.01

-

0

442

1602.9022

Annað, meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.00 - 30.06.01

-

0

265

1602.9029

Annað

01.07.00 - 30.06.01

-

0

89

Tímabil þau sem tilgreind eru miðast við tollafgreiðslu en ekki við komu flutningsfars til landsins og skal tollafgreiðslu lokið innan tímabils. Hafi vara hlotið bráðabirgðatollafgreiðslu skv. reglugerð nr. 64/1991 skal þó miða við dagsetningu hennar.

3. gr.

Tollkvótum er úthlutað skv. auglýsingu landbúnaðarráðuneytisins þar sem tilgreindir eru skilmálar vegna úthlutunarinnar. Heimilt er að úthluta tollkvótum í einu lagi eða skipta úthlutun niður á gildistíma reglugerðarinnar.Úthlutun er ekki framseljanleg.

Innflutningur verður því aðeins leyfður að uppfyllt séu ákvæði auglýsingar vegna innflutnings á landbúnaðarvörum nr. 483/1995.

4. gr.

Berist umsóknir um meira magn innflutnings en auglýstum tollkvóta nemur hverju sinni, skal leita tilboða í tollkvóta vörunnar.

Skulu tilboð ráða úthlutun, þó skal að lágmarki úthluta því magni sem hér greinir miðað við tímabil sem getið er um í 2. gr. í eftirtöldum vöruliðum sé um það sótt:

vöruliðir

1602.10XX

2.600 kg

vöruliðir

1602.20XX

2.600 kg

vöruliðir

1602.3XXX

16.600 kg

vöruliðir

1602.4XXX

13.200 kg

vöruliðir

1602.50XX

4.600 kg

vöruliðir

1602.90XX

3.400 kg

5. gr.

Brot á reglugerð þessari varða viðurlögum samkvæmt 53. gr. og 70. gr. laga um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum nr. 99/1993, með síðari breytingum. Með mál út af brotum á henni skal farið að hætti opinberra mála.

6. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. heimild í 53. gr., 53. gr. A og 75. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi og gildir til 1. júlí 2001.

Landbúnaðarráðuneytinu, 19. maí 2000.

Guðni Ágústsson.

Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica