1. gr.
1. mgr. 17. gr. orðist svo:
Forráðamenn fiskeldisstöðva skulu láta fara fram sótthreinsun á öllum hrognum sem þeir ætla að ala, afhenda til eldis eða koma fyrir til náttúrulegs klaks í ám og vötnum.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 66. og 81. gr. laga nr. 76/1970 um lax- og silungsveiði, laga nr, 77/1981 um dýralækna með síðari breytingum og 2. mgr. 11. gr. laga nr. 50/1986 um Rannsóknadeild fisksjúkdóma og öðlast gildi þegar í stað.
Landbúnaðarráðuneytið, 15. desember 1989.
Steingrímur J. Sigfússon.
Jón Höskuldsson