Landbúnaðarráðuneyti

271/1994

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 188/1988 um slátrun, mat og meðferð sláturafurða, sbr. breytingu á reglugerð nr. 118/1994. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á rg. nr. 188/1988 um slátrun, mat og meðferð

sláturafurða, sbr. breytingu með rg. nr. 118/1994.

1. gr.

Gildistöku 2. gr. reglugerðar nr. 118/ 1994 um breytingu á 18. gr. reglugerðar nr. 188/ 1988 er frestað til 1. september 1994.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 30 28. apríl 1966 um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum og öðlast gildi 1. júní 1994.

Landbúnaðarráðuneytið, 17. maí 1994.

Halldór Blöndal.

Jón Höskuldsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica