Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

561/2018

Reglugerð um (89.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Ákvæði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, sem vísað er til í II. kafla I. viðauka, skulu öðlast gildi með breytingum og viðbótum sem leiðir af I. viðauka, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Á grundvelli eftirtalinna ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar öðlast eftirtaldar ESB-gerðir gildi hér á landi:

 1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2231 frá 4. desember 2017 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/329 að því er varðar nafn leyfishafa fyrir 6-fýtasa. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 360.
 2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2233 frá 4. desember 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 900/2009 að því er varðar lýsingu á eiginleikum selen-meþíóníns sem er framleitt með Saccharomyces cerevisiae CNCM I-3399. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 362.
 3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2274 frá 8. desember 2017 um leyfi fyrir nýrri notkun á blöndum með 6-fýtasa (EC 3.1.3.26), sem er framleiddur með Komagataella pastoris (DSM 23036), sem fóðuraukefni fyrir fiska (leyfishafi er Huve­pharma EOOD). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 364.
 4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2275 frá 8. desember 2017 um leyfi fyrir nýrri notkun á blöndu með Lactobacillus acidophilus (CECT 4529) sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga (leyfishafi er Centro Sperimentale del Latte). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 367.
 5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2276 frá 8. desember 2017 um leyfi fyrir nýrri notkun á blöndu með Bacillus subtilis (ATCC PTA-6737) sem fóðuraukefni fyrir gyltur (leyfishafi er Kemin Europa N.V.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 370.
 6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2299 frá 12. desember 2017 um leyfi fyrir blöndu með Pediococcus acidilactici CNCM MA 18/5M sem fóðuraukefni fyrir eldissvín, aukategundir svína (fráfærugrísi og eldissvín), eldiskjúklinga, aukategundir alifugla til eldis og aukategundir alifugla til varps, um leyfi fyrir notkun þessa fóðuraukefnis í drykkjarvatn og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 2036/2005 og (EB) nr. 1200/2005 og framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 413/2013 (leyfishafi er Danster Ferment AG, fulltrúi er Lallemand SAS). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 373.
 7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2308 frá 13. desember 2017 um leyfi fyrir blöndu með Bacillus subtilis (DSM 5750) og Bacillus licheniformis (DSM 5749) sem fóðuraukefni fyrir mjólkurgrísi (leyfishafi er Chr. Hansen A/S). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 379.
 8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2312 frá 13. desember 2017 um leyfi fyrir nýrri notkun á blöndu með Bacillus subtilis C-3102 (DSM 15544) sem fóður­aukefni fyrir gyltur, mjólkurgrísi og hunda (leyfishafi er Asahi Calpis Wellness Co. Ltd, fulltrúi er Asahi Calpis Wellness Co. Ltd Europe Representative Office). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 383.
 9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2325 frá 14. desember 2017 um leyfi fyrir blöndum með fljótandi lesitínum, vatnsrofnum lesitínum og lesitínum sem olían hefur verið fjarlægð úr sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um breytingu á framkvæmdar­reglugerð (ESB) 2017/1007. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 386.
 10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/238 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir dínatríum-5´-ríbónúkleótíðum, dínatríum-5´-gúanýlati og dínatríum-5´-inósínati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 1.
 11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/239 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir metýl-N-metýlantranílati og metýlantranílati sem fóðuraukefni fyrir allar dýra­tegundir, að undanskildum fuglum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 9.
 12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/240 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir trímetýlamíni, trímetýlamínhýdróklóríði og 3-metýlbútýlamíni fyrir allar dýra­tegundir, að undanskildum varphænum, og 2-metoxýetýlbenseni, 1,3-dímetóxý-benseni, 1,4‑dímetoxýbenseni og 1-ísóprópýl-2-metoxý-4-metýlbenseni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 14.
 13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/241 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir píperíni, 3-metýlindóli, indóli, 2-asetýlpýrróli og pýrrólídíni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 27.
 14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/242 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir hex-3(cis)-en-1-óli, nón-6-en-1-óli, okt-3-en-1-óli, nón-6(cis)-enali, hex-3(cis)-enali, hept-4-enali, hex-3(cis)enali, hept-4-enali, hex-3(cis)-enýlasetati, hex-3(cis)-enýl­formati, hex-3-enýl-bútýrati, hex-3-enýl­hexanóati, hex-3-(cis)-enýlísóbútýrati, sítrónellóli, (-)-3,7-dímetýl-6-okten-1-óli, sítrónellali, 2,6-dímetýlhept-5-enali, sítrónellín­sýru, sítrónellýlasetati, sítrónellýlbútýrati, sítrónellýlformati, sítrónellýlprópíónati, 1-etoxý-1-(3-hexenýloxý)etani og hex-3-enýlísóvalerati sem fóðuraukefni fyrir allar dýra­tegundir. Reglu­gerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 36.
 15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/243 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir 3-hýgroxýbútan-2-óni, pentan-2,3-díóni, 3,5-dímetýlsýklópentan-1,2-díóni, hexan-3,4-díóni, sek-bútan-3-ónýlasetati, 2,6,6-trímetýlsýklóhex-2-en-1,4-díóni og 3-metýlnóna-2,4-díóni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 69.
 16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/244 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir vanillýlasetoni og 4-(4-metoxýfenýl)bútan-2-óni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og synjun um 1-fenýletan-1-ól. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 81.
 17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/245 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir mentóli, d-karvóni, mentýlasetati, d,1-ísómentóni, 3-metýl-2-(pent-2(cis)-enýl)sýklópent-2-en-1-óni, 3,5,5-trímetýlsýklóhex-2-en-1-óni, d-fenkóni, fenkýl­­alkóhóli, karvýl­asetati, díhýdrókarvýlasetati og fenkýlasetati sem fóðuraukefni. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 87.
 18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/246 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir línalóloxíði sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir, að undanskildum fiskum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 105.
 19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/247 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir 2,4,5-trímetýlþíasóli, 2-ísóbútýlþíasóli, 5-(2-hýdroxýetýl)-4-metýlþíasóli, 2-asetýlþíasóli, 2-etýl-4-metýlþíasóli, 5,6-díhýdró-2,4,6,tris(2-metýlprópýl)4H-1,3,5-díþíasíni og þíamínvetnisklóríði sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 109.
 20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/248 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir 2,3-díetýlpýrasíni, 2,5- eða 6-metoxý-3-metýlpýrasíni, 2-asetýl-3-etýlpýrasíni, 2,3‑díetýl-5-metýlpýrasíni, 2-(sek-bútýl)-3-metoxýpýrasíni, 2-etýl-3-metoxýpýrasíni, 5,6,7,8‑tetra­hýdró­kínoxalíni, 2-etýlpýrasíni og 5-metýlkínoxalíni sem fóðuraukefni fyrir allar dýra­tegundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 120.
 21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/249 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir táríni, betaalaníni, L-alaníni, L-arginíni, L-asparssýru, L-histidíni, D,L-ísólefsíni, L-lefsíni, L-fenýlalaníni, L-prólíni, D,L-seríni, L-týrósíni, L-meþíóníni, L-valíni, L-systeíni, glýsíni, mónónatríumglútamati og L-glútamínsýru sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og L-systeínhýdróklóríðmónóhýdrati fyrir allar dýrategundir, að undanskildum köttum og hundum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 134.
 22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/250 frá 15. febrúar 2018 um leyfi fyrir metýl-2-fúróati, bis-(2-metýl-3-fúrýl)-dísúlfíði, fúrfúrali, fúrfúrýlalkóhóli, 2-fúran­metanetíóli, S-fúrfúrýlasetóþíóati, dífúrfúrýldísúlfíði, metýlfúrfúrýlsúlfíði, 2-metýlfúran-3-þíóli, metýlfúrfúrýldísúlfíði, metýl-2-metýl-3-fúrýldísúlfíði og fúrfúrýlasetati sem fóður­aukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 80/2018, frá 27. apríl 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33, frá 17. maí 2018, bls. 166.

2. gr.

Matvælastofnun fer með eftirlit með því að ákvæðum þessarar reglugerðar sé framfylgt í samræmi við lög nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum.

3. gr.

Um brot gegn reglugerð þessari fer samkvæmt 9. gr. og 9. gr. a - 9. gr. e laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

4. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 23. maí 2018.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Iðunn Guðjónsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica