Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

7/2017

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 189/1990 um innflutning og útflutning á plöntum og plöntuafurðum.

1. gr.

Við upptalningu á tollhöfnum í 7. gr. reglugerðarinnar bætist eftirfarandi tollhöfn: Húsavík.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 51/1981 um varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum og öðlast gildi þegar í stað.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 2. janúar 2017.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Ólafur Friðriksson.

Baldur Arnar Sigmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica