Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

151/2011

Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru.

1. gr.

Í stað 9. viðauka reglugerðar nr. 301/1995 komi I. viðauki þessarar reglugerðar.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett í samræmi við tilskipanir framkvæmdastjórnarinnar nr. 2009/97/EB og 2010/46/ESB.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Reglugerðin tekur þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 3. febrúar 2011.

Jón Bjarnason.

Baldur P. Erlingsson.

VIÐAUKI
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica