Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

603/2010

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 423/1979 um varnir gegn útbreiðslu smitandi búfjársjúkdóma í Rangárvallasýslu. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 423/1979 um varnir gegn útbreiðslu smitandi búfjársjúkdóma í Rangárvallasýslu er felld úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 30. júní 2010.

F. h. r.

Sigurgeir Þorgeirsson.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica