Leita
Hreinsa Um leit

Landbúnaðarráðuneyti

868/2005

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 19/2001 um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag og jöfnunargreiðslur 2001-2007. - Brottfallin

1. gr.

Við 15. gr. bætist ný málsgr. svohljóðandi:

Ráðherra getur þó heimilað framleiðanda sem flytur á milli lögbýla að flytja með sér jöfnunargreiðslur, enda sé flutningurinn í samræmi við markmið samningsins um framleiðslu sauðfjárafurða er taka til umhverfisverndar, landkosta og landnýtingarsjónarmiða.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 26. september 2005.


F. h. r.

Guðmundur B. Helgason.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.Þetta vefsvæði byggir á Eplica