Við 3. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1400 frá 13. mars 2024 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugvöllum, skipti á rekstraraðila flugvallar og tilkynningu atvika, sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 144/2025 frá 13. júní 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54 frá 4. september 2025, bls. 353-360.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 131. og 152. gr. laga um loftferðir, nr. 80/2022, og öðlast þegar gildi.
Innviðaráðuneytinu, 20. nóvember 2025.
F. h. r.
Árni Freyr Stefánsson.
Vala Hrönn Viggósdóttir.
B deild - Útgáfudagur: 28. nóvember 2025