Innviðaráðuneyti

1186/2025

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1355/2024 um regluramma fyrir u-rýmis loftrými.

1. gr.

Ný grein, sem verður 2. gr., bætist við reglugerðina og orðast svo og breytast númer annarra greina í samræmi við það:

Samgöngustofa er lögbært stjórnvald samkvæmt reglugerð þessari.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 1. mgr. 188. gr. laga um loftferðir, nr. 80/2022, öðlast þegar gildi.

Innviðaráðuneytinu, 17. nóvember 2025.

F. h. r.

Árni Freyr Stefánsson.

Vala Hrönn Viggósdóttir.

B deild - Útgáfudagur: 18. nóvember 2025


Þetta vefsvæði byggir á Eplica