Fara beint í efnið

Prentað þann 3. maí 2024

Breytingareglugerð

95/2023

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga.

1. gr.

Í stað fylgiskjala II-G og III með reglugerð nr. 1212/2015 koma ný fylgiskjöl II-G og III sem birt eru með reglugerð þessari. Önnur fylgiskjöl með reglugerðinni eru óbreytt.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 75. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011, öðlast þegar gildi og skal gilda um reikningsár sem hefst 1. janúar 2023.

Innviðaráðuneytinu, 20. janúar 2023.

F. h. r.

Ingilín Kristmannsdóttir.

Aðalsteinn Þorsteinsson.

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.