Fara beint í efnið

Prentað þann 25. apríl 2024

Breytingareglugerð

1281/2022

Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Kópavogshöfn, nr. 983/2005.

1. gr.

1. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Hafnarsvæði Kópavogshafnar er annars vegar svæði vestan Hafnarbrautar sem markast af eftirfarandi hnitum:

X-hnit Y-hnit
356587,12 - 404400,13
356556,31 - 404406,31
356587,20 - 404537,60
356616,91 - 404530,71
356678,50 - 404339,10
356697,31 - 404338,72
356793,17 - 404201,63
356775,05 - 404227,64
356783,26 - 404237,45
356698,22 - 404216,53
356683,19 - 404186,38
356794,68 - 404304,13
356795,18 - 404317,80
356723,34 - 404323,78
356722,08 - 404310,29
356780,12 - 404303,37
356786,56 - 404299,63

og hins vegar svæði norðan Vesturvarar, sem afmarkast af eftirfarandi hnitum:

X-hnit Y-hnit
357520,68 - 404748,23
357528,04 - 404747,79
357515,88 - 404668,29
357523,11 - 404670,77
357570,87 - 404656,71
357584,02 - 404657,64
357583,41 - 404664,93
357538,13 - 404662,54

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 4. gr. hafnalaga nr. 61/2003 og öðlast þegar gildi.

Innviðaráðuneytinu, 10. nóvember 2022.

Sigurður Ingi Jóhannsson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.