Innviðaráðuneyti

510/2025

Reglugerð um að fella úr gildi reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórn um framkvæmd fjarskiptaáætlunar, nr. 870/2014.

1. gr.

Felld er úr gildi reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórn um framkvæmd fjarskipta­áætlunar, nr. 870/2014, sem sett var á grundvelli laga um fjarskiptasjóð, nr. 132/2005.

 

2. gr.

Reglugerð þessi tekur þegar gildi.

 

Innviðaráðuneytinu, 28. apríl 2025.

 

Eyjólfur Ármannsson.

Ingilín Kristmannsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica