1. gr.
Hvarvetna þar sem heitið "Lottó 5/42" kemur fyrir í reglugerðinni kemur: Lottó 5/45.
2. gr.
Hvarvetna þar sem "1-42" kemur fyrir í reglugerðinni kemur: 1-45.
3. gr.
Í stað orðanna "með 42 kúlum" í 4. málsl. 2. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar kemur: með 45 kúlum.
4. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar:
5. gr.
1. tölul. 13. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
| Fimm réttar aðaltölur | 1:1.221.759 |
| Fjórar réttar aðaltölur og bónustala | 1:244.352 |
| Fjórar réttar aðaltölur | 1:6.265 |
| Þrjár réttar aðaltölur og bónustala | 1:3.133 |
| Þrjár réttar aðaltölur | 1:165 |
| Tvær réttar aðaltölur og bónustala | 1:165 |
6. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í lögum um talnagetraunir nr. 26/1986, öðlast gildi 18. maí 2025.
Dómsmálaráðuneytinu, 23. apríl 2025.
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.
Bryndís Helgadóttir.