Dómsmálaráðuneyti

532/2017

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 1151/2014 um umdæmi sýslumanna, með síðari breytingum.

1. gr.

Lokamálsliður 3. tölul. 1. gr. breytist og orðist svo: Annað útibú: Hólmavík.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. og 9. gr. laga um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, nr. 50/2014, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Dómsmálaráðuneytinu, 1. júní 2017.

Sigríður Á. Andersen.

Haukur Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica