1. gr.
Við 4. mgr. A. liðar 8. gr. reglugerðarinnar bætist 2. ml. sem orðast svo:
Heimilt er þó að nota sjálfskipta bifreið við verklegt próf í C1- og D1-flokki og skal það þá gefið til kynna með tákntölu í ökuskírteini.
2. gr.
4. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
3. gr.
Eftirfarandi breytingar eru gerðar á töflu í 10. gr. reglugerðarinnar:
4. gr.
Eftirfarandi breytingar eru gerðar á 34. gr. reglugerðarinnar:
5. gr.
40. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
6. gr.
Eftirfarandi breytingar eru gerðar á 3. tl. í III. kafla I. viðauka við reglugerðina:
7. gr.
Í IV. viðauka við reglugerðina undir 2. tl. fellur 13. mgr. (8. mgr. eftir töflu) brott.
8. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 52. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 og öðlast þegar gildi.
Innanríkisráðuneytinu, 31. mars 2017.
Jón Gunnarsson
samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Ragnhildur Hjaltadóttir.