1. gr.
Í 5. mgr. ákvæðis til bráðabirgða er gerð sú breyting að í stað "2017" kemur: 2019.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 52. gr. umferðarlaga, nr. 50 frá 30. mars 1987, öðlast þegar gildi.
Innanríkisráðuneytinu, 22. desember 2016.
F. h. r.
Sigurbergur Björnsson.
Valgerður B. Eggertsdóttir.