Leita
Hreinsa Um leit

Innanríkisráðuneyti

1159/2016

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini.

1. gr.

Í 5. mgr. ákvæðis til bráðabirgða er gerð sú breyting að í stað "2017" kemur: 2019.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 52. gr. umferðarlaga, nr. 50 frá 30. mars 1987, öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 22. desember 2016.

F. h. r.

Sigurbergur Björnsson.

Valgerður B. Eggertsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica