1. gr.
16. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Verð hverrar getraunaraðar skal vera 14 kr.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. mgr. 2. gr. laga um getraunir nr. 59 29. maí 1972, öðlast þegar gildi.
Innanríkisráðuneytinu, 23. ágúst 2016.
Ólöf Nordal.
Ragnhildur Hjaltadóttir.