Innanríkisráðuneyti

863/2015

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1125/2014 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta.

1. gr.

Við 4. gr. reglugerðarinnar bætist eftirfarandi málsgrein:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 970/2014 frá 12. september 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 677/2011 um ítarlegar reglur um framkvæmd í tengslum við starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar, sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 113 frá 30. apríl 2015, birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 34 frá 18. júní 2015.

2. gr.

Gildistaka.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 6. mgr. 57. gr. a, sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998, með síðari breytingum og öðlast gildi við birtingu.

Innanríkisráðuneytinu, 16. september 2015.

F. h. r.

Sigurbergur Björnsson.

Gunnar Örn Indriðason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica