Leita
Hreinsa Um leit

Innanríkisráðuneyti

1265/2014

Reglugerð um Net- og upplýsingaöryggisstofnun Evrópu.

1. gr.

Innleiðing.

Með reglugerð þessari öðlast gildi eftirfarandi reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) með þeim breytingum og viðbótum sem leiðir af XI. viðauka samningsins um Evrópska efna­hags­svæðið, bókun 1 um altæka aðlögun og öðrum ákvæðum hans:

  1. Reglugerð (ESB) nr. 526/2013 frá 21. maí 2013 um Net- og upplýsingastofnun Evrópu (ENISA), sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 130/2014 frá 27. júní 2014, birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54 frá 25. september 2014, bls. 486.

2. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 16. gr. laga nr. 69/2003 um Póst- og fjar­skipta­stofnun með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Við gildistöku reglugerðar þessarar fellur brott reglugerð nr. 1116/2009, um að koma á fót Net- og upplýsingaöryggisstofnun Evrópu, með síðari breytingum.

Innanríkisráðuneytinu, 17. desember 2014.

Ólöf Nordal.

Ragnhildur Hjaltadóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica