Innanríkisráðuneyti

480/2014

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 589/2004, um skipsbúnað, með síðari breytingum. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

Í stað dagsetningarinnar "1. janúar 2001" í l-lið 2. gr., b-lið 1. mgr. 3. gr., 1. mgr. 5. gr. og 3. mgr. 5. gr. kemur: 1. janúar 1999.

2. gr.

Í stað orðsins "skip", í viðeigandi beygingarfalli, í a-lið 1. mgr. 3. gr., b-lið 1. mgr. 3. gr., 4. gr., 1. mgr. 5. gr., 3. mgr. 5. gr., 2. mgr. 12. gr., 5. mgr. 14. gr., 1. mgr. 15. gr., a-lið 1. mgr. 15. gr. og c-lið 1. mgr. 15. gr. kemur, í viðeigandi beygingarfalli: skip EES-ríkja.

3. gr.

Aftast í b-lið 1. mgr. 3. gr. kemur: óháð því hvort skipið er statt innan Bandalagsins eða ekki þegar búnaðinum er komið fyrir um borð.

4. gr.

Í stað orðanna "íslensku skipi" í 1. málsl. 6. gr. kemur: skipi EES-ríkis.

5. gr.

Í stað orðsins "skipi" í 1. mgr. 14. gr. reglugerðarinnar kemur: EES-skipi skráðu á Íslandi.

6. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 4. mgr. 1. gr. laga nr. 47/2003, um eftirlit með skipum, og öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 6. maí 2014.

Hanna Birna Kristjánsdóttir.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica