Innanríkisráðuneyti

761/2012

Reglugerð um breyting á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 1212 17. desember 2007, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 1. tölul. 3. gr.:

Í stað orðanna "viðauka við reglugerð um útlendinga" kemur: viðauka 3.

2. gr.

3. tölul. 1. mgr. viðauka 3 orðast svo:

Eftirtalin kennivottorð sem gefin eru út til ríkisborgara hlutaðeigandi lands:

Austurríki:

Personalausweis, útgefið til ríkisborgara Austurríkis.

Belgía:

Carte d'Identité (Identiteitskaart, Personalausweis, Identity card), útgefið til ríkisborgara Belgíu. Identiteitsdocument (Document d'identité, Identitätsdokument, Identity document), útgefið til belgískra barna undir 12 ára aldri, skilyrði er þó að barnið ferðist með foreldri sem ber full­nægjandi ferðaskilríki.

Búlgaría:

Lichna karta (ЛИЧНА КАРТА, Identity card), útgefið til ríkisborgara Búlgaríu.

Eistland:

Eesti Vabariik Isikutunnistus (Republic of Estonia Identity Card), útgefið til ríkisborgara Eistlands.

Finnland:

Henkilökortti (Identitetskort, Identity Card), útgefið til ríkisborgara Finn­lands.

Frakkland:

Carte Nationale d'Identité, útgefið til ríkisborgara Frakklands.

Grikkland:

Deltio Taytotitas (ΔΕΛΤΙΟ ΤΑΥΤΟΤΗΤΑΣ), útgefið til ríkisborgara Grikk­lands.

Holland:

Nederlandse Identiteitskaart (Identity card, Carte d'identité), útgefið til ríkisborgara Hollands.

Ítalía:

Carta d'Identità, útgefið til ríkisborgara Ítalíu.

Kýpur:

Deltio Taytotitas (ΔΕΛΤΙΟ ΤΑΥΤΟΤΗΤΑΣ, Kimlik Karti, Identity Card), útgefið til ríkisborgara Kýpur.

Liechtenstein:

Identitätskarte (Carte d'Identité, Carta d'Identità), útgefið til ríkisborgara Liechtenstein.

Litháen:

Asmens tapatybés kortelé (Personal Identity Card), útgefið til ríkisborgara Litháen.

Lúxemborg:

Carte d'Identité (Identity Card, Personalausweis), útgefið til ríkisborgara Lúxemborgar.

Malta:

Karta Ta'l-Identità, útgefið til ríkisborgara Möltu.

Portúgal:

Bilhete de Identidade de Cidadão Nacional (Carte d'Identité, Identity card of national citizen) og Cartão de Cidadão (citizen card), útgefið til ríkis­borgara Portúgal.

Pólland:

Rzeczpospolita Polska Dowód Osobisty (Republic of Poland Identity Card), útgefið til ríkisborgara Póllands.

Rúmenía:

Carte d'Identite (Carte de identitate, Identity card), útgefið til ríkisborgara Rúmeníu.

Slóvakía:

Obciansky Preukaz (Identification Card), útgefið til ríkisborgara Slóvakíu.

Slóvenía:

Osebna Izkaznica (Identity Card), útgefið til ríkisborgara Slóveníu.

Spánn:

Documento Nacional de Identidad (DNI), útgefið til ríkisborgara Spánar.

Sviss:

Carte d'Identité Citoyen Suisse (Identitätskarte Schweizerbürger, Carta d'Identità Cittadino Svizzero), útgefið til ríkisborgara Sviss. Identitätskarte (Carte d'Identité, Carta d'Identità, Carta d'Identitad, Identity Card), útgefið eftir 30. júní 1994 til ríkisborgara Sviss.

Svíþjóð:

Nationellt identitetskort (National Identity Card, Carte nationale d'identité), útgefið til ríkisborgara Svíþjóðar.

Tékkland:

Občanský průkaz (Czech Republic Identification Card), útgefið til ríkis­borgara Tékklands.

Ungverjaland:

Személyazonosító Igazolvány (Identity card), útgefið til ríkisborgara Ung­verja­lands.

Þýskaland:

Personalausweis (Identity card, Carte d'Identite), Vorläufiger Personal­ausweis (Identity card, Carte d'identite), útgefið til ríkisborgara Þýska­lands.

3. gr.

Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 58. gr., sbr. 1. mgr. 3. gr., 3. mgr. 4. gr., 2. mgr. 5. gr, 2. mgr. 36. gr. laga um útlendinga nr. 96 15. maí 2002 öðlast gildi þegar í stað.

Innanríkisráðuneytinu, 10. september 2012.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica