Innanríkisráðuneyti

78/2012

Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða orðast svo:

Bakgrunnsskoðunum áhafna samkvæmt V. kafla skal lokið eigi síðar en 1. september 2012.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 70. gr. d, sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 17. janúar 2012.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica