1. gr.
Sveitarfélagið Húnaþing vestra heyrir til umdæmis héraðsdóms Norðurlands vestra.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 42. gr. laga um dómstóla nr. 15 25. mars 1998, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Innanríkisráðuneytinu, 3. febrúar 2012.
Ögmundur Jónasson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.