Leita
Hreinsa Um leit

Innanríkisráðuneyti

104/2012

Reglugerð um umdæmi héraðsdómstóla vegna sameiningar sveitarfélaganna Bæjarhrepps og Húnaþings vestra.

1. gr.

Sveitarfélagið Húnaþing vestra heyrir til umdæmis héraðsdóms Norðurlands vestra.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 42. gr. laga um dómstóla nr. 15 25. mars 1998, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 3. febrúar 2012.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica