Innanríkisráðuneyti

170/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

1. gr. breytist þannig:

A. Liður 01.21 orðist svo:

01.21

Létt bifhjól.

(1)

Létt bifhjól er bifhjól á tveimur eða þremur hjólum, ekki hannað fyrir meiri hraða en 45 km/klst.

(2)

Létt bifhjól (flokkur L1e) á tveimur hjólum er búið:

a.

brunahreyfli með slagrými ekki yfir 50 sm³, eða

b.

rafhreyfli með samfellt hámarksnafnafl ekki yfir 4 kW.

(3)

Létt bifhjól (flokkur L2e) á þremur hjólum búið:

a.

brunahreyfli með slagrými ekki yfir 50 sm³ og með neistakveikju (rafkveikju), eða

b.

öðrum brunahreyfli með hámarksnettóafls-afköst ekki yfir 4 kW, eða

c.

rafhreyfli með samfellt hámarksnafnafl ekki yfir 4 kW.

B. Liður 01.22 orðast svo:

01.22

Bifhjól.

(1)

Bifhjól er á tveimur, þremur, fjórum eða fleiri hjólum.

(2)

Bifhjól (flokkur L3e) er á tveimur hjólum án hliðarvagns.

(3)

Bifhjól (flokkur L4e) er á tveimur hjólum með hliðarvagn.

(4)

Bifhjól (flokkur L5e) er á þremur samhverfum hjólum.

(5)

Bifhjól (flokkur L6e) er á fjórum hjólum, ekki yfir 350 kg að þyngd án farms, að frátalinni þyngd rafgeyma, sé það rafknúið, búið:

a.

brunahreyfli með slagrými ekki yfir 50 sm³ og með neistakveikju (rafkveikju), eða

b.

öðrum brunahreyfli með hámarksnettóafls-afköst ekki yfir 4 kW, eða

c.

rafhreyfli með samfellt hámarksnafnafl ekki yfir 4 kW.

(6)

Bifhjól (flokkur L7e) er á fjórum eða sex hjólum:

a.

ekki yfir 400 kg að þyngd án farms,

b.

ekki yfir 550 kg (að frátalinni þyngd rafgeyma, sé það rafknúið og um er að ræða bifhjól sem ætlað er til vöruflutninga) með hámarksnettóafl hreyfils ekki yfir 15 kW.

2. gr.

2. gr. breytist þannig:

A. Undirliðir (2) og (3) verða undirliðir (1) og (2). Nýr undirliður (3) orðast svo:

(3)

Nú hefur ökutæki, sem reglugerð þessi tekur til, skemmst þannig að haft geti áhrif á aksturseiginleika þess og á akstursöryggi. Skal þá ökutækið skilgreint sem tjónaökutæki og notkun þess bönnuð. Verði slíkt ökutæki tekið í notkun á ný, má það ekki vera lakara en sambærilegt ökutæki óskemmt.

B. Liður 02.10 fellur niður.

3. gr.

3. gr. breytist þannig:

Við undirlið (2) í lið 03.50 á eftir "hemlakerfi" bætist: eða staðfesting frá framleiðanda á því að hemlakerfi ökutækis sé af tiltekinni tegund og uppfylli EB-staðla.

4. gr.

7. gr. breytist þannig:

Síðari málsliður í 3. mgr. undir fyrirsögninni "staðsetning" í undirlið (4) í lið 07.01 sem hljóðar svo: "Framvísandi ljósker skulu ekki vera lægri en efri brún framrúðu." fellur niður.

Síðari málsliður í 2. mgr. undir fyrirsögninni "staðsetning" í undirlið (4) í lið 07.01 sem hljóðar svo: "framvísandi ljósker skulu ekki vera lægri en efri brún framrúðu." fellur niður.

5. gr.

18. gr. breytist þannig:

A. C-liður undirliðar (4) í lið 18.00 sem hljóðar svo: "endi útblásturslagnar stefni ekki til hægri", fellur niður.

B. Í stað "78 dB (A)" í undirlið (1) í lið 18.11 kemur: 74 dB (A).

C. Undirliður (1) í lið 18.12 orðast svo:

(1)

Hljóðstyrkur við akstursmælingu má mestur vera:

leyfð heildarþyngd ≤2.000 kg 76 dB (A)

leyfð heildarþyngd >2.000 kg og ≤3.500 kg 77 dB (A)

leyfð heildarþyngd >3.500 kg, afl hreyfils <150 kW 78 dB (A)

leyfð heildarþyngd >3.500 kg, afl hreyfils ≥150 kW 80 dB (A).



D. Í stað undirliðar (1) í lið 18.14 kemur nýr undirliður (1) sem orðast svo:

Hljóðstyrkur við akstursmælingu má mestur vera:

afl hreyfils <75 kW 77 dB (A)

afl hreyfils ≥75 kW og <150 kW 78 dB (A)

afl hreyfils ≥150 kW 80 dB (A).



E. Í stað 2. mgr. undirliðar (15) í lið 18.10 kemur nýr undirliður (15) með eftirfarandi töflum:

1)

Tafla 1, losunarmörk fyrir Euro 4

2)

Tafla 2, losunarmörk fyrir Euro 5

3)

Tafla 3, losunarmörk fyrir Euro 6

4)

Tafla 4, gildistími Euro-flokka

5)

Tafla 5, dísilprófun, ESC og ELR, og

6)

Tafla 6, dísil- og gasprófun, ETC:



1. TAFLA

Losunarmörk fyrir Euro 4.

 

Viðmiðunargildi

Viðmiðunar-
þyngd
(VÞ)
kg

Þyngd
kolsýrings
(CO)

Þyngd
kolvatnsefna
(HC)

Þyngd
köfnunarefnis-oxíða
(NOx)

Þyngd
(HC+NOx)

Þyngd
agna
(PM)

L1
(g/km)

L2
(g/km)

L3
(g/km)

L2+L3
(g/km)

L4
(g/km)

Flokkur

Undir-
flokkur

Bensín

Dísil

Bensín

Dísil

Bensín

Dísil

Bensín

Dísil

Bensín

Dísil

M

≤ 2500

1,0

0,50

0,10

0,08

0,25

0,30

5

0,25

N1

I

≤ 1305

1,0

0,50

0,10

0,08

0,25

0,30

5

0,25

II

> 1305
≤ 1760

1,81

0,63

0,13

0,10

0,33

0,39

5

0,04

III

> 1760

2,27

0,74

0,16

0,11

0,39

0,46

5

0,06



Þyngd í kg: eigin þyngd ökutækis + 100 kg.
RK: rafkveikja.
ÞK: þjöppukveikja.

2. TAFLA

Losunarmörk fyrir Euro 5.

 

Viðmið-unar-þyngd (VÞ) (kg)

Viðmiðunarmörk

Þyngd kolsýr-ings

Þyngd heildar-magns
vetnis-kolefna

Þyngd
vetnis-kolefna,
annarra en metans

Þyngd
köfnunar-efnis-
oxíða

Samanlögð þyngd

Þyngd efnisagna (1)

Fjöldi agna (2)

(CO)

(THC)

(NMHC)

(NOx)

(THC+NOx)

(PM)

(P)

L1
(mg/km)

L2
(mg/km)

L3
(mg/km)

L4
(mg/km)

L2+L4
(mg/km)

L5
(mg/km)

L6
(#/km)

Flokkur

Undir-
flokkur

RK

ÞK

RK

ÞK

RK

ÞK

RK

ÞK

RK

ÞK

RK(3)

ÞK

RK(4)

ÞK(5)

M

Allir

1000

500

100

68

60

180

230

5,0/4,5

5,0/4,5

6,0X1011

N1

I

≤ 1305

1000

500

100

68

60

180

230

5,0/4,5

5,0/4,5

6,0X1011

II

> 1305
≤ 1760

1810

630

130

90

75

235

295

5,0/4,5

5,0/4,5

6,0X1011

III

> 1760

2270

740

160

108

82

280

350

5,0/4,5

5,0/4,5

6,0X1011

N2

Allir

2270

740

160

108

82

280

350

5,0/4,5

5,0/4,5

6,0X1011

VÞ í kg: eigin þyngd ökutækis + 100 kg.
RK: rafkveikja.
ÞK: þjöppukveikja.
(1) endurskoðun mæliaðferða skal kynnt á undan gildi 4,5 mg/km um viðmiðunarmörk.
(2) ný mæliaðferð skal kynnt á undan gildi um viðmiðunarmörk.
(3) staðlar vegna massa agna í rafkveikju gilda aðeins um ökutæki með beinni innspýtingu.

3. TAFLA

Losunarmörk fyrir Euro 6.

 

Viðmið-unar-þyngd (VÞ) (kg)

Viðmiðunarmörk

Þyngd kolsýr-ings

Þyngd heildar-magns
vetnis-kolefna

Þyngd
vetnis-kolefna,
annarra en metans

Þyngd
köfnunar-efnis-
oxíða

Samanlögð þyngd

Þyngd efnisagna (1)

Fjöldi agna (2)

(CO)

(THC)

(NMHC)

(NOx)

(THC+NOx)

(PM)

(P)

L1
(mg/km)

L2
(mg/km)

L3
(mg/km)

L4
(mg/km)

L2+L4
(mg/km)

L5
(mg/km)

L6
(#/km)

Flokkur

Undir-
flokkur

RK

ÞK

RK

ÞK

RK

ÞK

RK

ÞK

RK

ÞK

RK(3)

ÞK

RK(4)

ÞK(5)

M

Allir

1000

500

100

68

60

80

170

5,0/4,5

5,0/4,5

6,0X1011

N1

I

≤ 1305

1000

500

100

68

60

80

170

5,0/4,5

5,0/4,5

6,0X1011

II

> 1305
≤ 1760

1810

630

130

90

75

105

195

5,0/4,5

5,0/4,5

6,0X1011

III

> 1760

2270

740

160

108

82

125

215

5,0/4,5

5,0/4,5

6,0X1011

N2

Allir

2270

740

160

108

82

125

215

5,0/4,5

5,0/4,5

6,0X1011

VÞ í kg: eigin þyngd ökutækis + 100 kg.
RK: rafkveikja.
ÞK: þjöppukveikja.
(1) endurskoðun mæliaðferða skal kynnt á undan gildi 4,5 mg/km um viðmiðunarmörk.
(2) númer staðals skal vera skilgreindur á þessu stigi fyrir ökutæki með rafkveikju.
(3) staðlar vegna massa agna í rafkveikju gilda aðeins um ökutæki með beinni innspýtingu.
(4) númer staðals skal skilgreint eigi síðar en 1. september 2014.
(5) ný mæliaðferð skal kynnt á undan gildi um viðmiðunarmörk.

4. TAFLA

Gildistími Euro IV og Euro V.

 

Gildir fyrir bifreið skráða eftir:

1. tafla

Euro IV

1. október 2006

2. tafla

Euro V

1. október 2009



5. TAFLA

Dísilprófun, ESC og ELR.

Bifreið sem er >3500 kg að leyfðri heildarþyngd skal uppfylla kröfur tilskipunar nr. 2005/55/EB með áorðnum breytingum skv. tilskipunum nr. 2005/78/EB og 2006/51/EB (Euro 3, Euro 4 og Euro 5) eða aðrar sambærilegar reglur.

Kröfur

CO g/k Wh

HC g/k Wh

NOx g/k Wh

PM g/k Wh

Reykþ. m-1

A (2000)
Euro 3

2,1

0,66

5,0

0,10/1,13(1)

0,8

B1 (2005)
Euro 4

1,5

0,46

3,5

0,02

0,5

B2 (2008)
Euro 5

1,5

0,46

2,0

0,02

0,5

C (EEV)(a)

1,5

0,25

2,0

0,02

0,15

(1) Fyrir hreyfla með minna en 0,75 dm³ sprengirými á strokk og meiri hámarkssnúningshraða en 3.000 snúninga á mínútu.
(a) Umhverfisvæn ökutæki.

6. TAFLA

Dísil- og gasprófun, ETC.

CO g/k Wh

NMHG g/k Wh

CH4 g/k Wh(1)

NOx g/k Wh

PM g/k Wh(2)

A (2000)
Euro 3

5,45

0,78

1,6

5,0

0,16 /2,1(3)

B1 (2005)
Euro 4

4,0

0,55

1,1

3,5

0,03

B2 (2008)
Euro 5

4,0

0,55

1,1

2,0

0,03

C (EEV)(a)

3,0

0,40

0,65

2,0

0,02

(1) Aðeins fyrir hreyfla sem brenna jarðgasi.
(2) Á ekki við hreyfla sem brenna gasi.
(3) Fyrir hreyfla með minna en 0,75 dm³ sprengirými á strokk og meiri hámarksnúningshraða en 3.000 sn/mín.
(a) Umhverfisvæn ökutæki.

6. gr.

24. gr. breytist þannig:

Skilgreining í undirlið (1) á öryggispúða orðast svo:

Öryggispúði: Belgur sem er í ökutæki og sjálfkrafa blæs upp til verndar ökumanni og farþega, komi högg á ökutækið.

7. gr.

IV. viðauki breytist þannig:

A. Í nýjan tölulið nr. 31, undir fyrirsögninni "dráttarvélar" í reitina: "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2009/64/EB

L 216, 20.08.2009

***44/2010; 37, 15.07.2010



B. Í nýjan tölulið nr. 32, undir fyrirsögninni "dráttarvélar" í reitina: "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2009/63/EB

L 214, 19.08.2009

***63/2010; 49, 16.09.2010



C. Í nýjan tölulið nr. 33, undir fyrirsögninni "dráttarvélar" í reitina: "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2009/66/EB

L 201, 1.08.2009

***63/2010; 49, 16.09.2010



D. Í nýjan tölulið nr. 34, undir fyrirsögninni "dráttarvélar" í reitina: "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2009/76/EB

L 201, 1.08.2009

***63/2010; 49, 16.09.2010



E. Á eftir tölulið 45n kemur nýr töluliður nr. 45r undir fyrirsögninni "bifhjól" í reitina: "tilskipun", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2009/62/EB

L 198, 30.07.2009

***62/2010; 49, 16.09.2010



F. Í tölulið 45i undir fyrirsögninni "bifhjól" í reitina: "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2009/80/EB

L 202 04.08.2009

***62/2010; 49, 16.09.2010



G. Í tölulið 45l undir fyrirsögninni "bifhjól" í reitina: "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2009/79/EB

L 201 01.08.2009

***62/2010; 49, 16.09.2010



8. gr.

Ákvæði til bráðabirgða.

Þrátt fyrir ákvæði 18. undirliðar í 07.01 lið 7. gr. er þeim sem falin er upplýsingaöflun á vettvangi umferðarslysa heimilt að nota rauð varúðarljós á slysstað ásamt gulum varúðarljósum, þó eingöngu þegar bifreið er kyrrstæð. Undanþágan skal skráð á viðkomandi ökutæki hjá Umferðarstofu og gildir til og með 31. desember 2011.

9. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 4. febrúar 2011.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica