Viðskiptaráðuneyti

727/2009

Reglugerð um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 frá 27. október 2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd)

1. gr.

Ákvæði viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 frá 27. október 2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd) skal hafa reglu­gerðar­gildi hér á landi. Viðaukinn er prentaður sem fylgiskjal reglugerðar þessarar.

2. gr.

Gildistaka.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 2. mgr. 1. gr. laga nr. 56/2007 um samvinnu stjórn­valda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Viðskiptaráðuneytinu, 11. ágúst 2009.

Gylfi Magnússon.

Jónína S. Lárusdóttir.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica