Leita
Hreinsa Um leit

Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

1124/2006

Reglugerð um veitingu happdrættisleyfa.

1. gr.

Sýslumaðurinn á Hvolsvelli skal frá og með 1. janúar 2007 annast veitingu happdrættisleyfa.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 12. gr., sbr. 1. mgr. 2. gr. laga um happdrætti nr. 38 13. maí 2005, sbr. 25. gr. laga nr. 143 15. desember 2006, öðlast gildi 1. janúar 2007.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 28. desember 2006.

Björn Bjarnason.

Þorsteinn Geirsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica