Viðskiptaráðuneyti

133/1998

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 144/1994 um rafföng til notkunar á sprengihættustöðum með eða án tiltekinnar varnartilhögunar.

1. gr.

                Viðauki við reglugerð þessa skal koma í stað 1. viðauka við reglugerð nr. 144/1994 um rafföng til notkunar á sprengihættustöðum með eða án tiltekinnar varnartilhögunar.

2. gr.

                Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga nr. 146/1996 og byggir á tilskipun 97/53/EBE um breytingu á tilskipun 79/196/EBE. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Viðskiptaráðuneytinu, 24. febrúar 1998.

F. h. r.

Halldór J. Kristjánsson.

Atli Freyr Guðmundsson.

 

VIÐAUKI

Evrópustaðlar.

Númer

Titill

Útgáfa

Dagsetning

ÍST EN 50014

Raftæki fyrir sprengihættustaði

- Almennar kröfur

2

Desember 1992

ÍST EN

50015

Raftæki fyrir sprengihættustaði

- Olíufylling "o"

2

Apríl 1994

ÍST EN

50016

Raftæki fyrir sprengihættustaði

- Háþrýstitæki "p"

2

Október 1995

ÍST EN

50017

Raftæki fyrir sprengihættustaði

- Sallafylling "q"

2

Apríl 1994

ÍST EN

50018

Raftæki fyrir sprengihættustaði

- Logatraust umlykja "d"

2

Ágúst 1994

ÍST EN

50019

Raftæki fyrir sprengihættustaði

- Aukið öryggi "e"

2

Mars 1994

ÍST EN

50020

Raftæki fyrir sprengihættustaði

- Sjálftrygg útfærsla "i"

2

Ágúst 1994

ÍST EN

50028

Raftæki fyrir sprengihættustaði

- Innsteypt útfærsla "m"

1

Febrúar 1987

ÍST EN

50039

Raftæki fyrir sprengihættustaði

- Sjálftrygg rafkerfi "i"

1

Mars 1980

ÍST EN

50050

Raftæki fyrir sprengihættustaði

- Rafsviðssprautunarbúnaður

sem halda þarf á.

1

Janúar 1986

ÍST EN

50053-1

Kröfur um val, uppsetningu og notkun

rafsviðssprautunarbúnaðar fyrir eldfim efni

- 1. hluti:

Rafsviðssprautur fyrir málningu

með orkumörkin 0,24 mJ sem halda

þarf á og aukabúnaður þeirra.

1

Febrúar 1987(*)

ÍST EN

50053-2

Kröfur um val, uppsetningu og notkun

rafsviðssprautunarbúnaðar fyrir eldfim efni

- 2. hluti:

Rafsviðssprautur fyrir duft

með orkumörkin 5 mJ sem halda

þarf á og aukabúnaður þeirra.

1

Júní 1989(*)

ÍST EN

50053-3

Kröfur um val, uppsetningu og notkun

rafsviðssprautunarbúnaðar fyrir eldfim efni

- 3. hluti:

Rafsviðssprautur fyrir spunakló

með orkumörkin 0,24 mJ eða 6 mJ

sem halda þarf á og aukabúnaður þeirra.

1

Júní 1989(*)

               

                               

(*) Hér er einungis átt við greinar sem fjalla um smíði tækja sem eru tilgreind í stöðlunum ÍST EN 50053, 1., 2. og 3. hluta.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica