Í stað 3. gr. komi ný grein, svohljóðandi:
Orkuveitusvæði hitaveitunnar eru tvö aðskilin hitaveitusvæði og dreifikerfi með vatn sem hefur mismunandi hita. Þessi svæði eru annars vegar á og við Borgarsvæðið með vatn frá Vaðnesi, í gjaldskrá nefnd Borgarveitan og hins vegar austari hluti Grímsness, með vatn frá Kringlu, í gjaldskrá nefnd Kringluveitan.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.