Leita
Hreinsa Um leit

Iðnaðarráðuneyti

486/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Landsvirkjun nr. 259 23. apríl 1997.

1. gr.

Í stað orðsins "aðstoðarforstjóri" í 2. og 3. mgr. 7. gr. komi "staðgengill forstjóra".


2. gr.

1. mgr. 9. gr. orðist svo: "Stjórn Landsvirkjunar ræður forstjóra, er veitir fyrirtækinu forstöðu, og setur honum erindisbréf. Hún ræður einnig framkvæmdastjóra einstakra sviða að fengnum tillögum forstjóra og skal einn þeirra vera staðgengill forstjóra."


3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. mgr. 20. gr., sbr. 8.-11. gr. laga nr. 42 23. mars 1983 um Landsvirkjun, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.


Iðnaðarráðuneytinu, 3. júlí 2000.

Valgerður Sverrisdóttir.
Þorgeir Örlygsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica