Við 7. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Nú lætur stjórnarmaður af störfum á skipunartíma og skal ráðherra þá þegar skipa annan mann í hans stað.
Reglugerð þessi, er sett samkvæmt heimild í 68. gr. orkulaga nr. 58/1967, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.